01 INNSKRÁ
Vala Leikskóli
Foreldrar

Starfsmenn

02 INNSKRÁ
Vala frístund
Sumar

Vetur

Starfsmenn
03 INNSKRÁ
Vala vinnuskóli
Foreldrar

Starfsmenn
00 INNGANGUR
Vertu snjallari með Völu.
Vala er byggð upp af nokkrum kjarnaeiningum sem vinna sem ein heild til að veita sveitarfélögum framúrskarandi lausn í tengslum við leikskóla, frístundastarf og vinnuskóla.
01 SMÁATRIÐIN SKIPTA SKÖPUM
Eiginleikar
Umsóknarkerfi
Öll Völu kerfin eru með öfluga umsóknarferla bæði fyrir forráðamenn og fyrir starfsmenn. En ein af lykilforsendum Völu er að allt sem forráðamenn geta gert í kerfinu geta starfsmenn einnig og þar með veitt framúrskarandi þjónustu.
Dagleg störf
Í öllum Völu kerfum er mikil áhersla á að einfalda og auðvelda dagleg störf. Þetta er gert með ferlamiðuðu viðmóti sem endurspeglar þau verkefni sem starfsmenn inna af hendi á hverju degi.
Aðgengi og öryggi
Vala er vefkerfi og því aðgengilegt hvar og hvenær sem er. Vala er óháð tæknibúnaði og er því jafnt fyrir tölvur, spjaldtölvur eða snjallasíma og allar nýjustu tegundir af vöfrum eru studdir.
Tölfræði
Tölfræði í Völu er með tvennum hætti, annarsvegar sérsniðnar skýrslur og svo listar sem notendur geta kallað fram víða í kerfinu. Í flestum skjámyndum er execl takki sem sækir gögn sem unnið er með hverju sinni og opnar í Excel.
Samþætting við íbúagáttir
Vala er með mjög yfirgripsmikið samþættingar lag þar sem önnur kerfi geta sótt og sent gögn inn í Völu. Þetta er t.d. vegna íbúagátta, samþætting við bókhaldskerfi eða við vefsíður sem vilja birta upplýsingar sem eru í Völu.
VALA leikskólaappið
Fyrir forráðamenn barna í leikskólum þá er Völu appið mikið þarfaþing. Þarna geta forráðamenn séð tilkynningar og fréttir frá leikskólanum, sent og tekið á móti skilaboðum, séð matseðla og atburðadagatal leikskólans.
Umsóknarkerfi
Öll Völu kerfin eru með öfluga umsóknarferla bæði fyrir forráðamenn og fyrir starfsmenn. En ein af lykilforsendum Völu er að allt sem forráðamenn geta gert í kerfinu geta starfsmenn einnig og þar með veitt framúrskarandi þjónustu.
Dagleg störf
Í öllum Völu kerfum er mikil áhersla á að einfalda og auðvelda dagleg störf. Þetta er gert með ferlamiðuðu viðmóti sem endurspeglar þau verkefni sem starfsmenn inna af hendi á hverju degi.
Aðgengi og öryggi
Vala er vefkerfi og því aðgengilegt hvar og hvenær sem er. Vala er óháð tæknibúnaði og er því jafnt fyrir tölvur, spjaldtölvur eða snjallasíma og allar nýjustu tegundir af vöfrum eru studdir.
Tölfræði
Tölfræði í Völu er með tvennum hætti, annarsvegar sérsniðnar skýrslur og svo listar sem notendur geta kallað fram víða í kerfinu. Í flestum skjámyndum er execl takki sem sækir gögn sem unnið er með hverju sinni og opnar í Excel.
Samþætting við íbúagáttir
Vala er með mjög yfirgripsmikið samþættingar lag þar sem önnur kerfi geta sótt og sent gögn inn í Völu. Þetta er t.d. vegna íbúagátta, samþætting við bókhaldskerfi eða við vefsíður sem vilja birta upplýsingar sem eru í Völu.
VALA leikskólaappið
Fyrir forráðamenn barna í leikskólum þá er Völu appið mikið þarfaþing. Þarna geta forráðamenn séð tilkynningar og fréttir frá leikskólanum, sent og tekið á móti skilaboðum, séð matseðla og atburðadagatal leikskólans.
02 FYRIR UNGVIÐIN
Vala leikskóli
Leikskólakerfi Völu auðveldar og einfaldar alla umssýslu varðandi leikskólarekstur fyrir sveitarfélagið, hvort sem um er að ræða eigin leikskóla, dagforeldra eða sjálfstætt starfandi. Allir ferlar eru vegna leikskóla eru til staðar í kerfinu. þ.e umsóknarferla (vistun, breytingar, flutningur, afslættir og fl.) Vinnsla og ferli vegna biðlista eru ítarleg og sendir kerfið sjálfvirkt skilaboð til forráðmanna og starfsmanna þegar umsóknir breyta um stöðu.
Sveigjanleg reiknigerð
Fjölbreyttir ferlar
03 AUKIN VIÐVERA
Vala vetrarfrístund
Eitt af lykilviðfangsefnum í þjónustu við börn í 1. til 4. bekk er að geta boðið upp á viðveru eftir að skóladegi lýkur. Vala vetrarfrístund er til þess. Hér geta foreldrar sótt um slíka þjónustu í gegnum sérsniðinn umsóknarvef. Slíkt er einfalt að setja upp í Völu vetrarfrístund og sér kerfið um umsóknarferlið og alla reikningagerð í tengslum við það og aðra vistun.
Bókun á viðveru
Einfalt umsóknarferli
Sjálfvirkni í samskiptum
Góð heildarmynd
04 AFÞREYING FYRIR BÖRNIN
Vala sumarfrístund
Flest ef ekki öll sveitarfélög bjóða upp á námskeið eða aðra afþeyingu fyrir börn og unglinga yfir sumartímann. Vala Sumarfrístund er ætlað að leysa þau verkefni sem að þessari starfsemi snúa. Hér sem annarsstaðar í Völu er öflugur umsóknarvefur þar sem hægt er að sækja um námskeiðin en þar koma fram ýmsar upplýsingar um tegund, staðsetningu, aldursforsendur, kostnað og fleira.
Öflugur umsóknarvefur
Einfalt umsóknarferli
Sveigjanleg reikningagerð
05 LÁTUM VERKIN TALA
Vala vinnuskóli
Á sumrin streyma unglingar í vinnuskólana sem sveitarfélög bjóða. Hér þarf að sækja um, tilgreina hópstjóra, staðsetningar og skrá viðveru. Auk þess sem forráðamenn þurfa að geta séð umsagnir sinna barna. Vala Vinnuskóli annast viðveruskráningar, útreikning á tímum og sannreyningu á bankaupplýsingum til að geta reiknað út og sent í launakerfið þar sem launaútborgun á sér stað.
Öflugur umsóknarvefur
Sveigjanlegt reiknitól
Viðveruskráningar
Tilkynningar